Fréttastjóraspuninn
Ráðning fréttastjóra útvarps virðist ætla að draga dilk á eftir sér og kemur það tæpast á óvart eins og að málum var staðið. Framsóknarflokkurinn, sem taldi sig...
Ráðning fréttastjóra útvarps virðist ætla að draga dilk á eftir sér og kemur það tæpast á óvart eins og að málum var staðið. Framsóknarflokkurinn, sem taldi sig...
Hálfsannleikur oftast er óhrekjandi lygi. Stephan G. Stephansson Það er einkenni þeirra, sem hafa vondan málstað að verja, að beita útúrsnúningi, hálfsannleik, ...
Torfi Kristjánsson ritar pistil á Deigluna um ákvörðun Þjóðarhreyfingarinnar um að birta auglýsingu um stuðning tveggja Íslendinga við innrásina í Írak. Nokkur ...
Einar Oddur Kristjánsson birtist landsmönnum í fréttatíma sjónvarpsins í gærkvöldi froðufellandi af bræði yfir nýundirrituðum kjarasamningi kennara við launanef...
Nokkrir vinir Jóns Steinars Gunnlaugssonar hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun til stuðnings þess að fjármálaráðherra skipi hann sem hæstaréttardómara. Þeir...
Helst vildi ég að Framsóknarflokkurinn þurrkaðist út. Kannski er það þess vegna sem ég nenni varla að velta fyrir mér innantökum flokksins um þessar mundir. Fyr...
Það var afskaplega dapurlegt að horfa á Íslendinga tapa fyrir Kóreumönnum í morgun, en sigur Kóreumanna var verðskuldaður. Íslenska liðið lék ekki vel. Alltof m...
Þessi dagur, sem senn er genginn, hefur verið einkar ánægjulegur og sigursæll fyrir Íslendinga. Rétt áðan voru Íslendingar að sigra Ítali 2:0 á Laugardalsvelli ...
Nýgerðar breytingar stjórnvalda á títtnefndu fjölmiðlafrumvarpi er ekki sáttagjörð af neinu tagi, heldur skipulagt undanhald úr vonlausri stöðu. Það hefði...