Fótspor

Vefurinn notar fótspor (e. cookies) til þess að að afla upp­lýsinga um aðsókn að vefnum.

Fótspor eru litlar textaskrár sem eru sendar í tölvu eða snjalltæki notanda þegar hann heimsækir vefinn. Tilgangur þeirra er marg­vís­leg­ur, m.a. að safna upp­lýs­ing­um sem nota má til greininga á aðsókn að vefjum. Aðsókn að vefnum er mæld með aðstoð Google Analytics, en notar ekki fótspor að öðru leyti. Google Analytics gæti notað upp­lýs­ing­ar úr fót­spor­um vegna eigin starf­semi. Hér má sjá nánari upp­lýs­ing­ar um það.

Ef notandi óskar eftir að loka á fótspor má gera það með því að breyta stillingum í þeim vafra sem notaður er til að skoða skjaladagsvefinn. Í flestum vöfrum má finna leiðbeiningar um hvernig slökkt er á fótsporum. Hér má nálgast leiðbeiningar um hvernig slökkva má á fótsporum.

Athugasemdum er hægt að koma á framfæri með því að senda tölvupóst til vefstjóra.