Category: Stjórnmál
Pistlar um stjórnmál.
Bókstafstrúarmenn
Í fréttum kemur orðið bókstafstrúarmaður ósjaldan fyrir og tengist þá gjarnan trúarafstöðu manna. En það eru til annars konar bókstafstrúarmenn. Þeir hafa komið...
Synjun forsetans
Hinn 30. desember 2009 samþykkti Alþingi Íslendinga með 33 atkvæðum gegn 30 lög um breytingu á lögum nr. 96/2009, um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir h...
Eftirmæli Geirs – hans eigin orð
Svo mörg voru þau mögru orð.
Barbabrella hittir Breta fyrir
Það skyldi þó aldrei fara svo að barbabrella lagsbræðranna Darling og Brown muni hitta Bretland og þá sjálfa verst fyrir þegar upp er staðið. Hvorugur þeirra vi...
Erfið samskipti við Breta
Samskipti Íslendinga og Breta hafa hríðversnað á fáum dögum og svo virðist sem um einhvern misskilning sé að ræða. Baldur McQueen varpar athyglisverðu ljósi á þ...
Brennuvargurinn í Seðlabankanum
Undanfarna daga hefur mikið gengið á í fjármálaumhverfi heimsins og Ísland hefur ekki farið varhluta af því. Rótgróin og traust fjármálafyrirtæki eins og Lehman...
Einn (en ekki aleinn)
Einn. Gamli góði Villi mætti fjölmiðlamönnum í gær einn síns liðs. Sexmenningarnir fræknu, sem segjast þó styðja hann, læðupokuðust út um hinar og þessar útgöng...
Að velta röngu og svíkja lit
Stundum er umgengni manna um staðreyndir með miklum ólíkindum. Þeir mega vart sannleikskorn sjá á förnum vegi án þess að þurfa að rangsnúa því, teygja það, toga...