Alþingiskosningar 2007
Þá er komið að því; kosningadagurinn er runninn upp og komið að því að kjósa. Það vefst auðvitað ekki fyrir mér. Kosningabaráttan hefur ekki verið af því tagi a...
Þá er komið að því; kosningadagurinn er runninn upp og komið að því að kjósa. Það vefst auðvitað ekki fyrir mér. Kosningabaráttan hefur ekki verið af því tagi a...
Óli Björn Kárason bloggar um viðtal Ólafs Teits Guðnasonar við Kára Stefánsson sem birtist í Viðskiptablaðinu í dag. Í viðtalinu gagnrýnir Kári ríkisstjórnina h...
Þá er auglýsingaherferð Framsóknar hafin. Í blöðunum sjást litlar auglýsingar, sem síðan eiga vafalaust eftir að stækka þegar nær dregur kosningum. Í þeirri aug...
Landsfundur Samfylkingarinnar var settur kl 16:00 í dag. Um klukkutíma síðar var hvergi á hann minnst á fréttaforsíðu Mbl.is. Á sama tíma var bein útsending frá...
Nýlega fór fram kosning meðal íbúa Hafnarfjarðar um tiltekna deiliskipulagstillögu. Bæjarstjórnin hafði djörfung og dug til að brjóta blað og gefa íbúunum kost ...
Í tilefni af forsíðu Moggans fyrir skemmstu: Kosningar nálgast og nú þarf að brýna brandinnog búast þeim klæðum sem helst geta fylgi rænt.Það hvítnar í báru og ...
Hollenski klámvefurinn FreeOnes.com hugðist halda vetrarhátíð (Snowgathering) á Íslandi 7.-11. mars 2007 og hafði fengið inni á Hótel Sögu fyrir þá sem hugðust ...
Ísland sigraði Evrópumeistaralið Frakka í kvöld með átta marka mun (32:24) eftir að hafa verið yfir allan tímann og m.a. komist í 5:0 og liðið náði mest 11 mark...
Reynir Traustason sendi blaðakonu inn á vistheimilið Grund undir fölsku flaggi og birti síðan grein blaðakonunnar í tímariti sínu Ísafold. Skemmst er frá því að...
Björn Ingi Hrafnsson átti verulega erfitt í Kastljósi kvöldsins. Hann gat með engu móti rætt efnislega um afar hæpnar ráðningar á ýmsum Framsóknarmönnum í verke...