Girnilegur smjörkjúlli

Þetta er girnileg uppskrift að girnilegum smjörkjúklingi (Slow Cooker Butter Chicken) frá Tasty.

Girnilegur smjörkjúlli frá Tasty.

Setja í eldfastan pott eða mót:

 • 2 kjúklingabringur
 • Salt
 • Pipar
 • 1 msk karrý
 • 1 msk Garam Masala
 • 1 msk Chili Powder
 • 1 laukur
 • 4 hvítlauksgeira
 • 100 g tómatpúrru
 • 200 g jógúrt
 • 400 ml kókosmjólk
 • 100 gr smjör

Hræra vel saman og elda við háan (high) hita í 4 klst.
Bera fram með hrísgrjónum og fersku kóríander.